Nú fer að koma að því að leikskólinn loki fyrir sumarfrí. Leikskólinn lokar kl: 13.00 þriðjudaginn 8.júlí og opnar svo aftur fimmtudaginn 7.ágúst kl: 13.00.
Stóri læsisdagurinn í Arnarsmára fór fram fimmtudaginn 20.febrúar. Þann dag fóru börnin í skólanum á milli stöðva og gerðu ýmiss konar verkefni tengd læsi.